13.01.2010

ISAL tíðindi komin á vefinn

ISAL tíðindi komu út á milli jóla og nýárs. Að vanda er margt áhugaverðra greina og viðtala í blaðinu. Nú er hægt að sækja það á tölvutæku formi með því að smella hér (athugið að pdf-skjalið er um 9MB). Eldri tölublöð má nálgast hér.
« til baka