10.06.2010
7,5 milljónum úthlutađ úr Samfélagssjóđi Alcan
Úthlutađ hefur veriđ úr Samfélagssjóđi Alcan vegna ţeirra styrkumsókna sem bárust sjóđnum frá nóvember 2009 til og međ apríl 2010. Styrkveitingar ađ ţessu sinni námu 7,5 milljónum króna. Sjóđnum bárust alls 106 umsóknir en styrkţegar voru 21.
Samfélagssjóđur Alcan styrkir verkefni í eftirfarandi málaflokkum sem endurspegla ţau gildi sem Alcan á Íslandi hf. leggur áherslu á:
- Heilsa og hreyfing
- Öryggismál
- Umhverfismál
- Menntamál
- Menningarmál, ţar međ talin góđgerđarmál og samfélagsverkefni af ýmsu tagi
Eftirfarandi hlutu styrk ađ ţessu sinni:
Hafnarborg, Menningar og listamiđstöđ Hafnarfjarđar: kr. 1.200.000
vegna Hádegistónleika Hafnarborgar veturinn 2010-2011, og annarra verkefna
Styrktarfélagiđ Líf: kr. 1.000.000
vegna stofnunar styrktarfélags Kvennadeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss
Kór Flensborgarskólans: kr. 700.000
vegna ferđar á kóramót
Nýja Skólakerfiđ: kr. 700.000
vegna stofnunar Tćknigrunnskólans
Sumarbúđirnar Kaldárseli: kr. 500.000
vegna viđgerđa á skála Kaldársels
Sesseljuhús umhverfissetur: kr. 500.000
til uppbyggingar Orkugarđs, frćđslu- og skemmtigarđs um endurnýjanlega orkugjafa
Garđar Eyjólfsson: kr. 400.000
vegna vöruhönnunar
Ágúst Birgisson: kr. 300.000
vegna verkefnisins „Öruggari á jöklum“
Björgunarsveitin Ársćll: kr. 300.000
til kaupa á sérhćfđri leitarmyndavél
Lúđrasveit Reykjavíkur: kr. 250.000
vegna tónleikaferđar
Óperukór Hafnarfjarđar: kr. 250.000
vegna útgáfu geisladisks í tilefni af 10 ára afmćli kórsins
Íţróttafélag Fatlađra í Reykjavík: kr. 200.000
til ađ efla bogfimiíţróttina međal fatlađra
Maxímus Músíkús: kr. 200.000
til ađ koma tónlistarfrćđsluefni á framfćri erlendis
Unglingasmiđjurnar Stígur og Tröđ: kr. 200.000
vegna forvarnaverkefnis fyrir félagslega einangrađa unglinga
Blátt áfram: kr. 150.000
vegna námskeiđahalds fyrir starfsmenn Hafnarfjarđarbćjar
Öldutúnsskóli: kr. 150.000
til kaupa á vatnsvél fyrir nemendur
Félag Heyrnarlausra: kr. 100.000
vegna 50 ára afmćlis Félags Heyrnarlausra
Foreldra- og styrktarfélag Öskjuhlíđarskóla: kr. 100.000
vegna sumardvalar fyrir fötluđ börn
Foreldrafélag Skólakórs Lćkjarskóla: kr. 100.000
vegna ferđar á norrćnt skólamót barnakóra
The Vintage: kr. 100.000
vegna útgáfu fyrstu breiđskífu hljómsveitarinnar
Bryndís Einarsdóttir: kr. 50.000
vegna undirbúnings fyrir sćnska meistaramótiđ í mótorkrossi
« til bakaDeila