10.02.2012

Morgunverðarfundur um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Festa og Samtök atvinnulífsins standa fyrir morgunverðarfundi um samfélagsábyrgð fyrirtækja miðvikudaginn 15. febrúar. Fundurinn fer fram á Icelandair Hótel Reykjavík Natura (þingsal þrjú) og stendur yfir frá kl. 8:30 til 10:00.

Dagskrá:

8. 1 5 – 8.30 Skráning og morgunverðarhlaðborð.
8.30 – 9.00 Samfélagsábyrgð fyrirtækja. Hræsni eða heilindi?
Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands.
9.00 – 9. 1 5 Síminn og samfélagsábyrgð.
Anna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri tæknisviðs Símans
og stjórnarformaður Festu.
9.1 5 – 9.30 Samfélagsábyrgð Landsvirkjunar og áskoranir við innleiðingu.
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
9.30 – 9.45 Siðræn neysla – hin hliðin á sama peningi.
Brynhildur Pétursdóttir, ritstjóri Neytendablaðsins.
9.45 – 10.00 Pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara.

Regína Ásvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, stýrir fundi.

Þátttökugjald er 2.500 kr. og er morgunverður innifalinn. Aðildarfélagar og háskólanemar greiða 1.500 kr. Skráning er á festa@ru.is.

Festa er miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja sem vinnur að því að auka þekkingu á málefnum tengdum samfélagsábyrgð fyrirtækja. Alcan á Íslandi er einn af stofnaðilum Festu.

Sjá auglýsingu um morgunverðarfundinn


« til baka

Fréttasafn

2024

febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar