18.05.2012

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir árið 2011

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir árið 2011 er komin út. Í henni er yfirlit yfir árangur ársins og áherslur í helstu málaflokkum, svo sem umhverfismálum, öryggismálum, heilbrigðismálum og samfélagsmálum auk upplýsinga um efnahagsleg umsvif fyrirtækisins og framgang fjárfestingarverkefnis ISAL sem nú er unnið að.

Hægt er að sækja rafrænt eintak af skýrslunni með því að smella hér.

Lesendum er velkomið að koma með uppbyggilegar ábendingar varðandi efnistök Sjálfbærniskýrslunnar.


« til baka