05.02.2014

Erindi Rannveigar Rist rstefnu um samflagsbyrg

Festa, mist um samflagsbyrg, og Samtk atvinnulfsins, stu ann 23. janar fyrir rstefnunni: "Fyrirtki og samflagi - sameiginlegur vinningur."

Htt 200 manns sttu rstefnuna og hlddu  forstjra nokkurra fyrirtkja ra um samflagsbyrg fr snum sjnarhli.

Rio Tinto Alcan slandi er eitt eirra fyrirtkja sem stu a stofnun Festu, sem hefur a a markmii a efla vitund og umru um samflagsbyrg fyrirtkja.

Rannveig Rist var meal frummlenda fundinum og fer erindi hennar hr eftir.

Gir fundarmenn

Til eru fleiri en ein skilgreining v hva felist hugtakinu um "samflagsbyrg fyrirtkja".

Enn virast margir halda a hn gangi aallega t a dreifa styrkjum til samflagsins.

En fyrirtki sem veitir hstu samflagsstyrkina er ekki endilega byrgasta fyrirtki; a liggur eiginlega augum uppi.

Nei, hugtakinu er tla a n utan um vileitni fyrirtkja a sna byrg llum ttum starfseminnar.

Fara eftir lgum og reglum, a sjlfsgu.

En lka huga a siferilegum spurningum. A stjrnendur og starfsmenn spyrji sig: "Er g stt vi etta? Er etta silegt og rtt? Get g liti stolt um xl?"

g tel a a s okkur beinlnis lfsnausynlegt a starfa sem mestri stt vi samflagi.

Vi fum ekki a starfa til lengdar frii.

Vi fum sannarlega ekki a vaxa frii.

Og a vill enginn starfa hj fyrirtki sem hann getur ekki veri stoltur af - a minnsta ekki a flk sem vi viljum hafa vinnu.

Til a stula a v a stt rki um starfsemina arf a huga a mrgu:

- a arf a meta hvaa hrif starfsemi fyrirtkisins hefur helstu hagsmunaaila og umhverfi

- a arf a skoa hva skiptir okkur sjlf mestu mli og hva skiptir hagsmunaaila okkar mestu mli

- Og a arf a meta hvar vi stndum okkur vel og hvar vi getum btt okkur

Mig langar a nefna nokkur dmi um herslur sem vi hfum lagt Straumsvk.

Efst blai eru ryggisml starfsmanna. a er alls ekki sjlfgefi a hundru starfsmanna og verktaka lveri fari allir heilir heim a loknum hverjum einasta vinnudegi. g held a a s htt a segja a ISAL hafi fr upphafi veri framarlega ryggismlum slandi, en samt eru ekki mrg r san alvarleg slys voru ar vikulegur viburur. essu hefur okkur tekist a breyta me miklu taki sem lkur aldrei, heldur lifir sem snar ttur daglegum strfum hvers einasta starfsmanns.

Heilbrigi starfsmanna er lka forgangsml og v sambandi erum vi sfellt a gera meiri krfur um a hafa trustu vararsjnarmi a leiarljsi.

Veigamestu umhverfishrif okkar eru losun grurhsalofttegunda. Fr rinu 1990, sem er vimiunarr Kyoto-bkunarinnar, hefur okkur tekist, me markvissum agerum, a minnka losunina hvert framleitt tonn af li um 75%.

Fr verksmijunni berst einnig flor. a er stefna okkar a vera vel innan eirra marka sem okkur eru sett og a hefur jafnan tekist, en vi tlum okkur a gera enn betur me bttum lofthreinsibnai sem n er veri a setja upp og kostar ru hvorum megin vi tvo milljara krna.

Vi hfum reynt a hmarka efnahagslegan vinning af starfsemi okkar me v a beina viskiptum til slands eins og kostur er.

Vi erum stolt af v a hafa snum tma gefi fyrirtkinu Stmi tkifri til a ra og framleia tkjabna sem vi hfum ur keypt erlendis fr. kjlfari x etta fyrirtki og dafnai, og er nna hluti af VHE Hafnarfiri. Vrurun VHE, sem byggir samstarfi vi lverin, ekki sst Straumsvk, er eitt best geymda leyndarmli hva varar nskpun slandi, en fyrirtki hefur selt ennan bna til fjlmargra lvera va um heiminn.

Sigurur Arnalds, fyrrverandi stjrnarformaur verkfristofunnar Mannvits, rifjai nlega upp vitali vi Viskiptablai, a egar riji kersklinn var byggur Straumsvk 1995 var a "gallhr stefna stjrnenda ISAL" - eins og Sigurur orar a - a hafa framkvmd slenska. Hann segir vitalinu: "Eftir a eim framkvmdum lauk var ljst a slenskir tknimenn gtu haft umsjn me svona framkvmdum. etta var til ess a egar fari var byggingu Norurls su slenskir ailar a mestu um framkvmd."

a m segja a essi saga hafi endurteki sig n skmmu eftir hrun, egar Rio Tinto kva a rast 60 milljara fjrfestingarverkefni Straumsvk og slensk verkfristofa hafi umsjn me v verki, sem fl sr milljara-viskipti.

ess m lka geta a samtk lframleienda - Saml - eru a kanna hvort unnt s a koma formlegum vettvangi fyrirtkja lklasanum slandi, sem veri jarvegur fyrir slensk fyrirtki a sinna jnustu vi lverin.

Lklega arf a taka fram a essi vileitni okkar ir ekki a slensk fyrirtki su sjlfkrafa skrifendur a llum okkar viskiptum. Oft rur einfaldlega lgsta ver, enda er verkefni okkar a reka fyrirtki sem hagkvmastan htt. En a er kvein skorun fyrir okkur a margir telja a a geti ekki talist samflagslega byrgt af okkur a skipta vi erlend fyrirtki.

Jafnrttisml eru mlaflokkur ar sem okkur langar til a gera enn betur. Fyrir tveimur rum kvum vi a prfa nja lei og settum fyrsta sinn markmi um a tilteki hlutfall nrinna starfsmanna skyldu vera konur, ea 60%. etta hefur v miur ekki tekist vegna ess hve far konur lra vlvirkjun, rafvirkjun, bifvlvirkjun. Vi hfum n markmiinu ef inaarmenn eru undanskildir, sem er sjlfu sr ngjulegt. En vi tlum samt ekki a leggja rar bt hva inaarmennina varar, tt a s mikil skorun a hnika mlum ar.

Vi megum heldur ekki gleyma a vera dugleg a hlusta sjnarmi hagsmunaaila. Ekki bara fylgjast me v sem sagt er fjlmilum heldur leita markvisst eftir sjnarmium og eiga hreinskipti samtal.

haust ttum vi frumkvi a fundum me rija tug hagsmunaaila, og spurum hva vi gtum gert betur. arna komu fram mis gagnleg sjnarmi en flestir lgu herslu mikilvgi ess a hafa greian agang a sem mestum og bestum upplsingum.

Vi hfum nokkur r gefi t Sjlfbrniskrslu ar sem snd er frammistaan fjlmrgum mlikvrum sem snerta heilbrigis-, ryggis- og umhverfisml og einnig efnahagslega tti. Vi hfum leita srstaklega eftir liti hagsmunaaila um a, hvaa upplsingar eigi a vera skrslunni. Og vi hfum a sjlfsgu ekki hika vi a birta ar upplsingar um rangur sem vi erum ekki stt vi, enda teljum vi a vi grum ekki glansmyndum til lengdar.

Reynslan snir a a er ekki ng a gefa essa skrslu t netinu, eins og vi hfum stundum lti duga. Vi hfum einu sinni kynnt hana opnum fundi og tlum a halda fram eirri braut.

g lt a vera lokaorin a sinni, a g tel a a s lykilatrii a hlusta. Hlusta gagnrni ekki sur en hrs. Skapa andrmsloft ar sem flk hikar ekki vi a segja hug sinn. Og hlusta lka grannt eigin samvisku.

g akka Festu fyrir flugt starf vi a vekja umru um essi ml samflaginu og gefa okkur tkifri til a lra hvert af ru.« til baka