02.01.2017

Elín Hansdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2017

Elín Hans­dótt­ir mynd­list­ar­kona hef­ur hlotið Íslensku bjart­sýn­is­verðlaun­in, sem af­hent voru á Kjar­vals­stöðum í dag. For­seti Íslands, hr. Guðni Th. Jó­hann­es­son, af­henti verðlaun­in, sem eru áletraður grip­ur úr áli frá Straums­vík og ein millj­ón króna í verðlauna­fé.

Íslensku bjart­sýn­is­verðlaun­in eru menn­ing­ar­verðlaun, sem af­hent hafa verið ár­lega frá ár­inu 1981.

Upp­hafsmaður þeirra var danski at­hafnamaður­inn Peter Bröste en ISAL hef­ur verið bak­hjarl þeirra allt frá því að Bröste dró sig í hlé árið 2000. For­seti Íslands hef­ur frá upp­hafi verið vernd­ari verðlaun­anna.

Í dóm­nefnd verðlaun­anna eru frú Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, sem er formaður nefnd­ar­inn­ar, Rann­veig Rist, Þór­unn Sig­urðardótt­ir og Örn­ólf­ur Thors­son.

Elín Hans­dótt­ir er fædd árið 1980. Hún er með BA próf frá Lista­há­skóla Íslands og mag­ister próf frá Berlín-Weis­sen­see lista­há­skól­an­um. 

Hún hef­ur haldið átta einka­sýn­ing­ar á Íslandi, í Berlín, Róm og víðar í Evr­ópu og tekið þátt í tólf sam­sýn­ing­um, meðal ann­ars á Íslandi, í Þýskalandi, Dan­mörku, Spáni, Mar­okkó og Banda­ríkj­un­um. Þá hef­ur hún hannað leik­mynd­ir og bún­inga fyr­ir dans­verk og leik­sýn­ing­ar.

 


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar