03.01.2005

Alcan jafnar framlög starfsmanna

Ákveðið hefur verið, að Alcan á Íslandi jafni framlög starfsmanna sinna sem taka þátt í símasöfnun Rauða Krossins sem hófst í kjölfar hörmunganna í SA-Asíu. Strax á öðrum degi jóla opnaði Rauði krossinn söfnunarsímann 907 2020 en með því að hringja í hann skuldfærast 1.000 krónur af símreikningi þess sem hringir.

 Mörg systurfyrirtæki okkar um allan heim hafa brugðist við á sambærilegan hátt enda hefur Travis Engen, aðalforstjóri Alcan, hvatt til þess öll Alcan fyrirtæki jafni þau framlög sem Alcan starfsmenn leggja í safnanir á vegum Rauða krossins eða Rauða hálfmánans.

Í bréfi sínu til starfsmanna segist Travis vonast til þess, að mótframlag fyrirtækisins verði hvatning til starfsmanna sem geta tvöfaldað sitt framlag með auðveldum hætti.  Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að taka þátt og styðja þannig það mikla hjálparstarf sem er í gangi.« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar