04.10.2004

Íslenskt ál í 35 ár!

Þann 25. september sl. voru 35 ár liðin frá því fullur straumur var kominn á allan fyrsta áfanga álversins í Straumsvík og framleiðsla á íslensku áli hófst af fullum krafti. Allar götur síðan hafa Straumsvíkingar kallað 25. september "Straumdag." 

 Í tilefni af 35 ára framleiðsluafmælinu gerðu starfsmenn Alcan í Straumsvík gert sér dagamun í vikunni þar á eftir og fengu til sín ýmsa góða gesti. Til að mynda söng Óperukór Hafnarfjarðar fyrir starfsmenn á mánudeginum og Hallgrímur Helgason, rithöfundur, heimsótti okkur á þriðjudegi til að lesa upp úr nýjum og gömlum verkum.  Á miðvikudegi komu í heimsókn dansarar sem sýndu Suður-Ameríska dansa og á föstudegi tróðu Örn Árnason og Karl Ágúst Úlfsson upp með glensi og gríni.  Þá heimsótti tónlistarmaðurinn KK vakthópa í steypuskála og kerskálum á kvöldin og jafnvel nóttunni þar sem hann tók lagið við frábærar undirtektir.

Afmælisvikunni lauk svo með glæsilegri árshátíð laugardaginn 2. október.


« til baka

Fréttasafn

2024

apríl, febrúar, janúar

2023

október, janúar

2022

október, júní, janúar

2021

október, maí, febrúar, janúar

2020

maí, febrúar, janúar

2019

september, ágúst, júní, maí, febrúar, janúar

2018

júní, maí, febrúar, janúar

2017

desember, nóvember, september, júní, maí, janúar

2016

nóvember, júní, maí, febrúar, janúar

2015

desember, október, mars, febrúar, janúar

2014

desember, nóvember, október, maí, mars, febrúar, janúar

2013

júlí, maí, apríl, mars, janúar

2012

desember, nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2011

nóvember, september, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2010

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2009

desember, nóvember, október, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2008

desember, nóvember, október, september, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2007

desember, nóvember, október, september, apríl, mars, febrúar, janúar

2006

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2005

nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar

2004

desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, apríl, mars, febrúar

2003

desember, október, júlí, júní, maí, apríl, febrúar, janúar

2002

desember, nóvember, október, ágúst, júlí, júní, maí, mars, febrúar, janúar

2001

desember, nóvember, október, september, janúar