06.05.2003

Alcan Open 2003

Opna Alcan mótið í golfi (Alcan Open 2003) verður haldið í fyrsta skipti þann 28. júní nk. Mótið fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði og verður haldið í samvinnu við Golfklúbbinn Keili, sem hafa mun veg og vanda að skipulagningu mótsins.

Mótið verður auglýst nánar þegar nær dregur.


« til baka