27.03.2002

Ráðningum sumarafleysingafólks lokið

Ráðningu fólks í sumarafleysingar hjá ISAL er lokið og hefur öllum umsækjendum verið sent svar við sinni umsókn. Alls sóttu hátt í 700 manns um sumarstarf hjá ISAL, en aðeins var hægt að ráða um 160. Úr þeim hópi eru um 80 manns sem hafa áður starfað við sumarafleysingar hjá ISAL. ISAL þakkar öllum umsækjendum fyrir áhugann.

« til baka