26.03.2002

Drög að matsskýrslu tilbúin

Vinna við mat á umhverfisáhrifum stækkunar ISAL er nú á lokastigi. Drög að matsskýrslu liggja nú fyrir og hafa verið send nokkrum opinberum aðilum. Óskað er eftir ábendingum frá þeim og almenningi, sem skulu sendar með tölvupósti á netfangið axel@honnun.is fyrir 12. apríl.

Drögin að matsskýrslunni (pdf) getur þú nálgast með því að smella hér.  Athugið að skráin er stór (6,25 MB) og nokkurn tíma gæti tekið að sækja hana á netið.

Til að lesa PDF skjöl þarf Acrobat Reader. Forritið getur þú nálgast ókeypis hér.

« til baka