Fréttir

27 jan. 2026

Sunna Björg Helgadóttir verður forstjóri Rio Tinto á Íslandi

Sunna Björg Helgadóttir hefur verið ráðin til að verða forstjóri Rio Tinto á Íslandi. Hún mun í vor taka við af Rannveigu Rist sem gegnt hefur starfinu frá árinu 1997. Hún mun einnig taka sæti Rannvei...

7 jan. 2026

Hildur Knútsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2025

Hildur hefur sem rithöfundur einkum beint sjónum sínum að börnum og unglingum og hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar. ...

15 des. 2025

Niðurstöður úr viðhorfskönnun Rio Tinto

Þátttaka var mjög góð og niðurstöðurnar gefa fyrirtækinu mikilvæga sýn á viðhorf samfélagsins til starfsemi þess. ...

30 ágú. 2025

Í sátt við samfélagið - Viðhorfskönnun Rio Tinto

Rio Tinto óskar eftir þátttöku í Viðhorfskönnun til að skilja betur þarfir og væntingar samfélagsins...

10 júl. 2025

Ratleikur Hafnarfjarðar í fullum gangi

Undanfarin ár hefur Rio Tinto verið aðalstyrktaraðili Ratleiks Hafnarfjarðar....

6 júl. 2025

Úthlutun styrkja til Íþróttabandalags Hafnarfjarðar

Rio Tinto á Íslandi og Hafnarfjarðarbær styrkja börn og ungmenni til íþróttaiðkunar. ...

27 jún. 2025

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald 2024

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald Rio Tinto á Íslandi fyrir árið 2024 er komin út. ...

7 apr. 2025

Rio Tinto á Íslandi fékk sérstaka öryggisviðurkenningu

Rio Tinto veitti álverinu í Straumsvík sérstaka öryggisviðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í heilbrigðis- og umhverfismálum. ...

18 mar. 2025

Mín framtíð

Starfsfólk álversins í Straumsvík tók þátt í Mín framtíð í Laugardalshöll dagana 14-16.mars 2025. ...

14 mar. 2025

Hvatningarverðlaun Álklasans fyrir lokaverkefni í Stóriðjuskólanum

Þrír nemendur úr framhaldsnámi Stóriðjuskólans fengu hvatningarverðlaun á Nýsköpunarmóti Álklasans þann 13. mars 2025. ...