Fréttir

30 okt. 2024

Neyðarkall og styrkur til Björgunarsveitar Hafnarfjarðar

Neyðarkallinn er sem fyrr mættur í Straumsvík. Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, tók við Neyðarkallinum en við ...

28 ágú. 2024

Íþróttastyrkir til ungmenna í Hafnarfirði

Afhending íþróttastyrkja fyrir yngri en 18 ára iðkendur aðildarfélaga Íþróttabandalags Hafnarfjarðar (ÍBH) fór fram í Straumsvík í vikunni. Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, Rósa Guðbjarts...

19 apr. 2024

Rio Tinto styrkir Rauða krossinn um 208 milljónir vegna jarðhræringa við Grindavík

Rio Tinto hefur veitt Rauða krossinum á Íslandi styrk að upphæð 208 milljónir króna, eða jafnvirði 1,5 milljónum dollara, til stuðnings samfélagsins sem hefur orðið fyrir áhrifum jarðskjálfta og eldgo...

21 mar. 2024

Laufey Lín Jónsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2023

Laufey Lín Jónsdóttir, söngkona og lagahöfundur, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2023 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalstöðum í dag. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, afhen...

12 feb. 2024

Öflugt starfsfólk óskast í sumar

Öflugt starfsfólk óskast til starfa hjá ISAL í sumar. Við bjóðum uppá sumarstörf í steypuskála og kerskála þar sem unnið er á þrískiptum 8 tíma vöktum (tvær næturvaktir, tvær kvöldvaktir og tvær dagv...

28 des. 2023

Íþróttahátíð Hafnarfjarðar

Íþróttahátíð Hafnarfjarðar fór fram í gær þar sem íþróttastyrkir Rio Tinto á Íslandi til stuðnings íþróttastarfsemi barna og unglinga voru veittir auk þess sem íþróttafólki sem skaraði fram á árinu vo...

23 okt. 2023

ISAL og Samtökin ´78 undirrita samstarfsyfirlýsingu

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, og Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um að gera álver ISAL í Straumsvík að vottuðum hinseginvænum...

24 okt. 2022

Baráttukveðja í tilefni kvennafrídagsins 24. október 2022

Kvennafrídagurinn er baráttudagur sem er helgaður baráttu kvenna og er haldinn árlega 24. október. Hann var fyrst haldin árið 1975 til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaði og vek...