Eftir dagsetningum
28.06.2002
Vegna hugsanlegrar stækkunar
Vegna ábendinga sem borist hafa vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík viljum við taka fram, að álverið verður áfram rekið í fullu ...
Meira24.06.2002
Hagnaður 2001
Hagnaður ISAL eftir skatta árið 2001 var 2,6 milljarðar króna. Velta fyrirtækisins nam 26,6 milljörðum króna og skattgreiðslur ISAL vegna ársins 2001 ...
Meira20.06.2002
Matsskýrsla
Umhverfismati vegna hugmynda ISAL um stækkun er nú lokið og matsskýrslan hefur verið send til Skipulagsstofnunar. Almenningi gefst kostur á að gera ...
Meira05.06.2002
Nýtt nafn - Nýr vefur
Íslenska álfélagið hf. hefur tekið upp nýtt nafn og heitir nú Alcan á Íslandi hf. Af því tilefni opnuðum við nýjan vef í morgun sem skírskotar til ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.