Samfélagssjóður

Óskum um stuðning eða samstarf er vísað til stjórnenda ISAL sem taka afstöðu til umsókna.

Umsækjendur eru beðnir um að kynna sér reglur varðandi styrkumsóknir áður en umsókn er lögð inn en umsóknir eru metnar á þeim grunni.

Öllum umsóknum verður svarað með tölvupósti að skoðun lokinni.

 

Samfélagið og við

  • Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
  • Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
  • Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
  • Við erum hluti af samfélaginu.
  • Við viljum vera fyrirmynd annarra.