Eftir dagsetningum
28.12.2004
Stuðningur við íþróttastarf barna í Hafnarfirði
Nýr samningur um stuðning Alcan á Íslandi við barna- og unglingastarf íþróttafélaganna í Hafnarfirði var undirritaður þriðjudaginn 28. desember ...
Meira20.12.2004
Hæsta álverð í 9 ár
Heimsmarkaðsverð á áli hefur haldist hátt allt árið og hefur að meðaltali ekki verið hærra frá árinu 1995. Spurn eftir áli hefur á þessu ári aukist ...
Meira03.12.2004
Sjálfboðavinna rafiðnaðarmanna
Stór hópur rafiðnaðarmanna úr Straumsvík hefur á undanförnum mánuðum gefið mörg hundruð vinnustundir af sínum eigin frítíma til að setja upp ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.