Eftir dagsetningum
01.07.2005
Úthlutun úr Samfélagssjóði
Stjórn Samfélagssjóðs Alcan hefur nú farið yfir þær tæplega 300 umsóknir sem bárust sjóðnum og valið 53 verkefni til samstarfs. Við þökkum þeim ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.