Eftir dagsetningum
21.11.2005
Króna konunnar gefin út með okkar stuðningi
Talsverða athygli vakti á dögunum þegar ungliðar í Femínistafélagi Íslands mættu á fund ríksisstjórnarinnar og nældu nokkuð sérstakt barmmerki í ...
Meira10.11.2005
Íslensku gæðaverðlaunin í okkar hlut
Íslensku gæðaverðlaunin voru afhent í hádeginu í dag en þá var tilkynnt að í ár kæmu þau í hlut Alcan á Íslandi. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra ...
Meira01.11.2005
Ragnhildur Gísladóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2005
Íslensku bjartsýnisverðlaunin voru afhent í 25. skipti í dag og komu þau í hlut Ragnhildar Gísladóttur, tónlistarmanns. Ragnhildur er verðugur ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.