Eftir dagsetningum
22.02.2006
Stærðfræðisnillingarnir - skemmtilegur leikur fyrir krakka
Alcan á Íslandi hf. hefur hleypt af stokkunum verkefni sem ætlað er að auka stærðfræðiáhuga tæplega 11 þúsund barna sem fædd eru á árunum 1997, 1998 ...
Meira19.02.2006
Sumarstörf - Sækið um fyrir 3. mars
Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við ætlum að ráða 120 ábyrga einstaklinga af báðum kynjum til ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.