Eftir dagsetningum
27.12.2006
Björgvin á hvert heimili í Firðinum
Eins og fólki er vonandi enn í fersku minni þá bauð Alcan á Íslandi starfsmönnum sínum og Hafnfirðingum öllum að þiggja miða á tónleika Björgvins ...
Meira27.12.2006
Stórglæsileg flugeldasýning á föstudagskvöld!
Á árinu sem nú er að líða hélt álverið í Straumsvík upp á fertugsafmæli sitt með margvíslegum hætti. Nú viljum við loka afmælisárinu með stæl og höfum ...
Meira22.12.2006
Gleðileg jól og takk fyrir samstarfið!
Undirbúningur jólanna tekur á sig ýmsar myndir og víða eru miklar annir. Meðal þeirra sem hafa mikið að gera á þessum árstíma er fólk sem starfar við ...
Meira18.12.2006
Samkomulag um orkuverð
Rannveig Rist og Friðrik Sophusson undirrituðu á föstudag samkomulag sem framlengir fram á mitt næsta ár viljayfirlýsingu Alcan og Landsvirkjunar um ...
Meira08.12.2006
Handboltaleikur ársins í Hafnarfirði - Frítt inn á meðan húsrúm leyfir!
Mikil eftirvænting ríkir í Hafnarfirði vegna stórleiks í handbolta milli FH-inga og Hauka, sem fram fer í Kaplakrika miðvikudaginn 13. desember. ...
Meira05.12.2006
Hörður Áskelsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2006
Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2006, áður Bjartsýnisverðlaun Bröstes, voru afhent í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.