Eftir dagsetningum
26.02.2007
Hlíf styður stækkun álversins
Verkalýðsfélagið Hlíf mælir með stækkun álversins í Straumsvík og skorar á Hafnfirðinga að greiða stækkun álversins í Straumsvík atkvæði sitt í ...
Meira26.02.2007
Íslenskur Alcan fáni á hæsta tind Afríku!
Þann 8. febrúar sl. lagði Björn Sverrisson, starfsmaður álversins, af stað með 11 félögum sínum í ferðlag til Kenía en þaðan var ekið til Tanzaníu með ...
Meira26.02.2007
Samtökin Hagur Hafnarfjarðar styðja stækkun!
Samtökin Hagur Hafnarfjarðar hvetja Hafnfirðinga til að samþykkja stækkun álversins í Straumsvík í íbúakosningum sem fram fara 31. mars næstkomandi ...
Meira04.02.2007
Sumarstörf - Sækið um fyrir 18. febrúar
Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við ætlum að ráða 120 ábyrga einstaklinga af báðum kynjum til ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.