Eftir dagsetningum
28.03.2008
Virðum hámarkshraðann
Sett hefur verið upp skilti á ökuleið við kerskála 1 sem nemur hraða ökutækja og aðvarar ökumenn ef þeir aka hraðar en 30km/klst, sem er hámarkshraði ...
Meira27.03.2008
Árangur Alcan á Íslandi í heilsu-, öryggis- og umhverfismálum ræddur á fundi Stjórnvísi
Þann 14. mars s.l. hélt Stjórnvísi fund í höfuðstöðvum Morgunblaðsins um áskorun og ávinng í ISO 14001 vottuðum fyrirtækjum. Fyrirlesarar á fundinum ...
Meira03.03.2008
Sumarstörf hjá Alcan
Alcan á Íslandi leitar að duglegu og traustu fólki í sumarstörf hjá fyrirtækinu sumarið 2008. Ef þú vilt starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.