Eftir dagsetningum
23.09.2010
Rio Tinto Alcan fjárfestir fyrir 41 milljarð í álverinu í Straumsvík - uppfærir tæknibúnað og eykur framleiðslugetu
Rio Tinto Alcan mun verja 347 milljónum dollara, eða sem nemur 40,6 milljörðum íslenskra króna, til að uppfæra búnað og auka framleiðslugetu álversins ...
Meira21.09.2010
Full og eðlileg starfsemi komin á aftur
Undanfarinn mánuð hafa starfsmenn ISAL og verktakar unnið hörðum höndum að því að koma á fullri og eðlilegri starfsemi í steypuskála ISAL í kjölfar ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.