Eftir dagsetningum
27.03.2002
Ráðningum sumarafleysingafólks lokið
Ráðningu fólks í sumarafleysingar hjá ISAL er lokið og hefur öllum umsækjendum verið sent svar við sinni umsókn. Alls sóttu hátt í 700 manns um ...
Meira26.03.2002
Drög að matsskýrslu tilbúin
Vinna við mat á umhverfisáhrifum stækkunar ISAL er nú á lokastigi. Drög að matsskýrslu liggja nú fyrir og hafa verið send nokkrum opinberum aðilum ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.