Eftir dagsetningum
27.01.2003
Viðbótarsamningur undirritaður
Fulltrúar Landsvirkjunar og Alcan á Íslandi hafa undirritað samning um kaup og sölu á 261 GWh/ári af raforku, sem jafngildir 30 MW í afli.
Meira07.01.2003
Jóla- og íþróttastyrkir afhentir
Sú hefð hefur skapast hjá Alcan á Íslandi, að veita fyrir hver jól styrk til góðs málefnis. Að þessu sinni var ákveðið að styrkja Barnaspítala ...
Meira01.01.2003
Opinn skógur í Hrútey
Laugardaginn 23. ágúst var skógræktarsvæðið í Hrútey í Blöndu við Blönduós opnað með pompi og prakt. Opnun svæðisins er hluti af samstarfsverkefninu ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.