Eftir dagsetningum

25.02.2003

800 umsóknir um sumarstörf komnar

Líkt og undanfarin ár er áhuginn á sumarstarfi í Straumsvík gríðarlega mikill. Frá því að auglýst var eftir sumarfólki í byrjun febrúar hafa 800 ...

Meira
24.02.2003

Alþjóðlegar siðareglur Alcan komnar út á íslensku

Á síðasta ári voru gefnar út Alþjóðlegar siðareglur um starfsmenn og viðskiptahætti hjá Alcan. Tilgangur siðareglnanna var efla grunngildi Alcan, auk ...

Meira
21.02.2003

Góð afkoma þrátt fyrir lágt álverð

Hagnaður Alcan á Íslandi fyrir skatta árið 2002 nam tæpum 3,5 milljörðum króna. Skattgreiðslur vegna ársins eru tæpur 1,1 milljarður króna og hagnaður ...

Meira
01.02.2003

Sumarstörf - Sækið um fyrir 14. febrúar

Við viljum ráða um 130 manns í sumarvinnu og leitum því að duglegu starfsfólki til ýmissa starfa; m.a. í kerskálum, steypuskála, mötuneyti og ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.

Fréttasafn