Eftir dagsetningum

18.12.2003

Viðunandi álverð

Verð á áli hefur frá því snemma á árinu mjakast upp á við, þvert á spár sem ekki gerðu ráð fyrir miklum hækkunum. Þannig var meðalverð fyrstu ellefu ...

Meira
13.12.2003

Íþróttastyrkir afhentir

Fulltrúar barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna í Hafnarfirði fengu þann 29. desember afhentar 1,6 milljónir króna frá Alcan í Straumsvík, skv ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.

Fréttasafn