Eftir dagsetningum
20.02.2004
Sumarstörf 2004
Við viljum ráða um 130 manns í sumarvinnu og leitum að duglegu fólki til ýmissa starfa; m.a. í kerskálum, steypuskála, mötuneyti og ræstingum
Meira18.02.2004
Sjálfbæriverðlaun Alcan
Alcan Inc., móðurfélag Alcan á Íslandi, hefur stofnað til alþjóðlegra verðlauna sem hlotið hafa nafnið "Sjálfbæriverðlaun Alcan" (e. Alcan Prize for ...
Meira13.02.2004
Vilt þú skrá söguna okkar?
Við erum nú á höttunum eftir áhugasömum og hæfum einstaklingi til að skrifa sögu álversins í Straumsvík. Við viljum hefjast handa á næstu vikum eða ...
Meira05.02.2004
Alcan aðalstyrktaraðili sýningar um Vilhjálm Stefánsson
Sýningin The Friendly Arctic, sem helguð er ævi og starfi Vilhjálms Stefánssonar, landkönnuðar og fræðimanns, var opnuð í Scandinavia House í New York ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.