Eftir dagsetningum

29.06.2005

Samkomulag um orkukaup undirritað

Fulltrúar Alcan á Íslandi og Orkuveitu Reykjavíkur skrifuðu í dag undir samkomulag, um að Alcan kaupi af Orkuveitunni 200 MW af raforku vegna ...

Meira
16.06.2005

Úrvinnsla á umsóknum í Samfélagssjóð í gangi

Mikill áhugi virðist vera á nýstofnuðum Samfélagssjóði Alcan ef marka má þann fjölda umsókna sem borist hefur frá því tilkynnt var um stofnun ...

Meira
01.06.2005

40 ára traust samstarf

Samningur um að Eimskip sjái um flutninga fyrir Alcan í Straumsvík næstu þrjú ár var undirritaður í dag. Alcan er einn stærsti útflytjandinn á vörum ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.

Fréttasafn