Eftir dagsetningum
29.06.2006
Straumsleysi heyrir sögunni til!
Listaverk eftir Steinunni Þórarinsdóttur, myndhöggvara, var afhjúpað við höfuðstöðvar Alcan í Straumsvík þann 28. júní í tilefni af 40 ára afmæli ...
Meira29.06.2006
Rúmum 8 milljónum króna úthlutað úr Samfélagssjóði
35 styrkir úr Samfélagssjóði Alcan voru afhentir í afmælisveislunni sem haldin var á miðvikudaginn. Heildarupphæð styrkjanna í þessari úthlutun var ...
Meira21.06.2006
Tjón vegna kerskála 3 væntanlega bætt að mestu - Framleiðslan um 90% á árinu
Vinna við mat á tjóni og undirbúning viðgerða í kerskála 3 er kominn í fullan gang og ljóst er að hugur er í fólki svo framleiðslan í skálanum geti ...
Meira20.06.2006
Engin slys á fólki þrátt fyrir erfiðar aðstæður - Kerskáli 3 kominn úr rekstri
Öll ker í kerskála 3 eru nú komin úr rekstri, eftir að slökkt var á síðustu kerunum í nótt. Í gærkvöldi voru 120 af 160 kerum tekin úr rekstri og ...
Meira15.06.2006
Tvö störf í boði: Gæðastjóri og sérfræðingur í starfsmannaþjónustu
Þessa dagana leitum við að tveimur kraftmiklum einstaklingum til að sinna krefjandi verkefnum. Annars vegar er um að ræða leiðtoga gæðastjórnunar ...
Meira14.06.2006
Þrír forstjórar álversins!
Á aðalfundi stjórnar Alcan á Íslandi hf. (ISAL) urðu nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Meðal annars hætti Dr. Christian Roth, fyrrverandi ...
Meira07.06.2006
Viðurkenningar fyrir góðan árangur í stærðfræði
Þessa dagana eru skólaslit í grunnskólum landsins með tilheyrandi útskriftum nemenda í 10. bekk. Í grunnskólunum í Hafnarfirði verða nú í fyrsta ...
Meira07.06.2006
Styrkir vegna barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna afhentir
Á þriðjudag fór fram í höfuðstöðvum Alcan á Íslandi í Straumsvík athöfn þar sem fulltrúar Alcan og Hafnarfjarðarbæjar færðu fulltrúum íþróttafélaganna ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.