Eftir dagsetningum
30.08.2006
Alcan býður Hafnfirðingum á stórtónleika Björgvins
Í tilefni af 40 ára afmæli Alcan í Straumsvík býður fyrirtækið íbúum Hafnarfjarðar á stórtónleika Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar ...
Meira29.08.2006
Hefur þú komið í álver? Þjóðinni boðið í heimsókn á sunnudaginn
Í tilefni af 40 ára afmæli Alcan í Straumsvík verða dyrnar að álverinu opnaðar almenningi sunnudaginn 3. september. Boðið verður upp á skoðunarferðir ...
Meira24.08.2006
Alcan bakhjarl stórtónleika Björgvins og Sinfó
Laugardaginn 23. september kl. 20:00 verður efnt til sannkallaðra stórtónleika í Laugardalshöll þar sem Björgvin Halldórsson flytur úrval laga úr ...
Meira15.08.2006
111 starfsmenn hlaupa til góðs
111 starfsmenn Alcan í Straumsvík hafa skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþoni sem hlaupið verður þann 19. ágúst. Auk þess að gera sjálfum sér gott ...
Meira11.08.2006
Gangsetning gengur vonum framar
Gangsetning kera í kerskála 3 hefur á undanförnum vikum gengið vonum framar og nú hefur um helmingur allra kera í skálanum verið gangsettur. ...
Meira08.08.2006
Tækniteiknari á tæknisviði
Alcan á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf tækniteiknara á tæknisviði. Um er að ræða fjölbreytt og ...
Meira03.08.2006
Vaktstjóri í rafgreiningu
Alcan á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf vaktverkstjóra í rafgreiningu. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af stjórnun og vera ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.