Eftir dagsetningum

29.01.2007

Alcan meðal 100 sjálfbærustu fyrirtækja í heimi!

Listi yfir 100 sjálfbærustu fyrirtæki heims var kynntur á heimsviðskiptaráðstefnunni í Davos í Sviss í vikunni. Meðal fyrirtækja á listanum eru Alcan ...

Meira
26.01.2007

Þynningarsvæði álversins minnkað um 70%

Þynningarsvæði álversins í Straumsvík verður minnkað um 70% samhliða stækkun álversins, samkvæmt tillögu samráðshóps um deiliskipulag ...

Meira
25.01.2007

73% Hafnfirðinga telja starfsemi álversins hafa mikla þýðingu fyrir bæinn

Tæp 51,5% Hafnfirðinga eru andvíg stækkun álversins í Straumsvík en rúm 39% hlynnt samkvæmt viðhorfskönnun sem Capacent Gallup gerði í desmber fyrir ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.

Fréttasafn