Eftir dagsetningum

27.03.2007

Raflínur í jörð við Vallarhverfið

Línumannvirki við Vallarhverfið í Hafnarfirði verða fjarlægð ásamt stórum hluta spennustöðvarinnar við Hamranes samkvæmt nýju samkomulagi milli ...

Meira
19.03.2007

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands staðfestir um 800 milljóna króna tekjur Hafnarfjarðar af starfsemi stækkaðs álvers í Straumsvík.

Forsvarsmenn Alcan á Íslandi taka undir með Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um góða möguleika Hafnfirðinga á að laða áfram til sín atvinnustarfsemi ...

Meira
16.03.2007

ISAL-tíðindum dreift í Hafnarfirði

Nýtt tölublað ISAL-tíðinda er komið út og er komið í dreifingu. Að venju er blaðinu dreift til allra starfsmanna en að að auki er blaðinu að þessu ...

Meira
12.03.2007

Málmur styður stækkun

Stjórn MÁLMS - samtaka fyrirtækja í málm- og skipiðnaði, vekur athygli á mikilvægi stækkunar álversins í Straumsvík fyrir vöxt og viðgang íslensks ...

Meira
11.03.2007

Kvikmynd um álverið og fyrirhugaða stækkun

Búið er að setja saman stutta kvikmynd um álverið í Straumsvík og fyrirhugaða stækkun þess og er hægt að skoða hana hér á síðunni. Tilgangur ...

Meira
09.03.2007

Fjör á Framadögum

Frábær stemning myndaðist við kynningarbás álversins á Framadögum, sem haldnir voru í Súlnasal Hótels Sögu á föstudaginn. Gestir gátu m.a. tekið þátt ...

Meira
06.03.2007

Miðstjórn RSÍ styður stækkun álversins

Fundur miðstjórnar Rafiðnaðarsambands Íslands þann 2. mars 2007 mælir með fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík, enda verði þar settar upp bestu ...

Meira
01.03.2007

Upplýsingamiðstöð opnuð í Firðinum!

Laugardaginn 3. mars næstkomandi verður opnuð upplýsingamiðstöð álversins í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Upplýsingamiðstöðin verður ...

Meira
01.03.2007

Félag vélstjóra og málmtæknimanna vilja stækka í Straumsvík

Félag vélstjóra og málmtæknimanna leggur áherslu á að álver Alcan í Straumsvík verði stækkað, enda verði stækkunin unnin í sátt við umhverfissjónarmið ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.