Eftir dagsetningum

26.09.2007

Ál er frábær leið til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

Samkvæmt nýrri rannsókn, sem alþjóðleg samtök álframleiðenda kynntu nýlega, stuðlar notkun áls í framleiðslu fólksbifreiða bæði að minni losun ...

Meira
11.09.2007

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi veitir styrki haustið 2007

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi fór fram í gær, í skrifstofubyggingu fyrirtækisins, Faðmi. Að þessu sinni var 21 aðili sem hlaut styrk úr ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.

Fréttasafn