Eftir dagsetningum
10.07.2008
Sumarferð fyrrum starfsmanna ISAL
Hin árlega sumarferð fyrrum starfsmanna ISAL var farin síðastliðinn mánudag í tuttugasta skipti. Að venju var hún vel sótt en um 130 manns nutu ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.