Eftir dagsetningum
22.02.2010
Sumarstörf í Straumsvík - umsóknarfrestur til mánudagsins 1. mars
Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við hvetjum þig til að sækja um hjá okkur.
Meira15.02.2010
Tólf nemendur útskrifast úr grunnnámi Stóriðjuskólans
Miðvikudaginn 10. febrúar fór fram útskrift úr grunnámi Stóriðjuskólans. Þetta er fimmtándi hópurinn sem útskrifast frá því að skólinn var stofnaður ...
MeiraVissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.