Eftir dagsetningum

31.12.2010

Rannveig Rist hlaut Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins

Rannveig Rist forstjóri Alcan á Íslandi hf. hlaut í gær Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins. Í ávarpi sínu við afhendinguna á Hótel Sögu þakkaði hún ...

Meira
30.12.2010

Samningur um stuðning við íþróttastarf barna og unglinga endurnýjaður

Á íþróttahátíð Hafnarfjarðar í gær endurnýjuðu fulltrúar Íþróttabandalags Hafnarfjarðar (ÍBH), Alcan á Íslandi hf. og Hafnarfjarðarbæjar ...

Meira
15.12.2010

Aðalforstjóri Rio Tinto afhendir öryggisviðurkenningu í Straumsvík

Álverið í Straumsvík hlaut öryggisviðurkenningu aðalforstjóra Rio Tinto fyrr á árinu en viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi árangur í ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.

Fréttasafn