Eftir dagsetningum

25.05.2011

Úrvinnsla styrkumsókna hafin

Úrvinnsla umsókna sem bárust Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi er hafin. Mikill fjöldi umsókna barst og mun úthlutunarnefnd skila niðurstöðum ...

Meira
17.05.2011

Tvö hundraðasti nemandinn útskrifast úr Stóriðjuskólanum - námið nú metið sem hálft stúdentspróf

Ellefu nemendur útskrifuðust í gær úr grunnnámi Stóriðjuskóla álversins í Straumsvík. Hafa þá alls 206 nemendur lokið grunnnáminu. Fram kom við ...

Meira
17.05.2011

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir 2010

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir árið 2010 er komin út. Í henni er yfirlit yfir árangur ársins og áherslur í helstu málaflokkum, svo sem umhverfismálum ...

Meira

Vissir þú að ...

  • Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
  • Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
  • Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
  • Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.