Fréttir eftir mánuðum

28. April 2008

Eru álver kannski menn ?

Eru álver kannski menn ? Svona var fyrirsögn mikillar greinar í Morgunblaðinu á sunnudaginn. Í greininni er starfsemi okkar tekin til umfjöllunar og ...

Meira
28. April 2008

Samstarfssamningur undirritaður

Samstarfssamningur vegna átaksins Hjólað í vinnuna 2008 var á föstudaginn undirritaður af Ólafi Rafnssyni, forseta ÍSÍ og Rannveigu Rist, forstjóra ...

Meira
18. April 2008

Alcan á Íslandi hf. tekur upp merki Rio Tinto Alcan

Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, mun framvegis starfa undir merkjum Rio Tinto Alcan. Íslenska fyrirtækið heitir...

Meira
15. April 2008

Nesskip og Wilson Euro Carriers taka við sjóflutningum fyrir Alcan á Íslandi

Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, hefur undirritað samning við Nesskip hf. og móðurfélag þess, Wilson Euro Carriers, um ...

Meira
05. April 2008

Alcan á Íslandi óskar eftir að ráða vélvirkja til starfa

Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta ...

Meira
04. April 2008

Evrópusamtök álframleiðenda EAA fjalla um góðan árangur ISAL í öryggismálum

Evrópusamtök álframleiðenda EAA(European Aluminium Association) sendu nýlega frá sér samantekt yfir slysatíðni í áliðnaðinum fyrir árið 2007...

Meira