Fréttir eftir mánuðum

28. May 2008

Útskrift Stóriðjuskólans í dag - 10 ár frá stofnun í ár

Útskrift nemenda úr grunnnámi Stóriðjuskóla Alcan á Íslandi hf. (ISAL) fór fram í álverinu í Straumsvík í dag, miðvikudaginn 28. maí. Rannveig Rist ...

Meira
23. May 2008

Endurvinnsla áldósa nálægt 60 %

Heildarendurvinnsla áldósa í Vestur-Evrópu jókst umtalsvert árið 2006 og stendur nú í 57.7% Aukningin telur nærri 6% samanborið við 52% ...

Meira
09. May 2008

Alcan á Íslandi stofnaðili Eþikos, miðstöðvar Íslands um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja var í brennidepli á fundi sem samráðsnefnd atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útflutningsaðstoð stóð ...

Meira
07. May 2008

Hjólað í vinnuna formlega sett

Heilsuátakið Hjólað í vinnuna var formlega sett í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í morgun. Boðið var upp á morgunverð áður en haldið var ...

Meira
07. May 2008

Grænt bókhald Alcan á Íslandi hf fyrir árið 2007

Grænt bókhald Alcan á Íslandi hf, fyrir árið 2007 er komið út og er aðgengilegt bæði á innra- og ytranetinu. Markmiðið með grænu bókhaldi er að...

Meira