Fréttir eftir mánuðum

16. December 2014

Röskun á vaktaskiptum vegna ófærðar

Til starfsfólks ISAL, nýjar upplýsingar kl. 15:50: Nú liggur fyrir að rútur Hópbíla verða um það bil 1,5 klst. seinna á ferð en venjulega.

Meira
05. December 2014

Rio Tinto Alcan á Íslandi og Landsvirkjun endurskoða rafmagnssamning

Rio Tinto Alcan á Íslandi og Landsvirkjun hafa samið um breytingu á orkuafhendingu sem endurspeglar betur orkuþörf álversins í Straumsvík.

Meira