Fréttir eftir árum

27. December 2006

Björgvin á hvert heimili í Firðinum

Eins og fólki er vonandi enn í fersku minni þá bauð Alcan á Íslandi starfsmönnum sínum og Hafnfirðingum öllum að þiggja miða á tónleika Björgvins ...

Meira
27. December 2006

Stórglæsileg flugeldasýning á föstudagskvöld!

Á árinu sem nú er að líða hélt álverið í Straumsvík upp á fertugsafmæli sitt með margvíslegum hætti. Nú viljum við loka afmælisárinu með stæl og höfum ...

Meira
22. December 2006

Gleðileg jól og takk fyrir samstarfið!

Undirbúningur jólanna tekur á sig ýmsar myndir og víða eru miklar annir. Meðal þeirra sem hafa mikið að gera á þessum árstíma er fólk sem starfar við ...

Meira
18. December 2006

Samkomulag um orkuverð

Rannveig Rist og Friðrik Sophusson undirrituðu á föstudag samkomulag sem framlengir fram á mitt næsta ár viljayfirlýsingu Alcan og Landsvirkjunar um ...

Meira
08. December 2006

Handboltaleikur ársins í Hafnarfirði - Frítt inn á meðan húsrúm leyfir!

Mikil eftirvænting ríkir í Hafnarfirði vegna stórleiks í handbolta milli FH-inga og Hauka, sem fram fer í Kaplakrika miðvikudaginn 13. desember. ...

Meira
05. December 2006

Hörður Áskelsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2006

Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2006, áður Bjartsýnisverðlaun Bröstes, voru afhent í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag ...

Meira
28. November 2006

Samfélagssjóður - Umsóknarfrestur rennur út 14. desember

Áætlað er að næsta úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan fari fram fyrir jól og þurfa umsóknir um styrki úr sjóðnum að hafa borist fyrir 14. desember. ...

Meira
24. November 2006

Starfsmenntaverðlaunin 2006 í okkar hlut!

Starfsmenntaverðlaunin 2006 voru afhent á föstudag og í flokki fyrirtækja hlaut Alcan verðlaunin. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands afhenti ...

Meira
21. November 2006

Tvö heimsmet í Straumsvík

Undanriðlar í keppninni um titilinn Sterkasti maður í heimi, sem haldin var hér í Straumsvík á mánudag, heppnuðust vel. Kraftakarlarnir létu nokkurn ...

Meira
16. November 2006

Opinn fundur um stækkun

Næstkomandi sunnudag, þann 19. nóvember, verður haldinn í Hafnarfjarðarleikhúsinu opinn fundur um hugsanlega stækkun álversins. Það eru ungir ...

Meira
15. November 2006

Komdu og sjáðu sterkustu menn í heimi!

Mánudaginn 20. nóvember verður haldin hér í Straumsvík keppni 24 kraftajötna, sem keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. Keppnin verður haldin í ...

Meira
04. October 2006

Safnaði milljón með 100 km hlaupi!

Margir starfsmenn Alcan í Straumsvík hafa gaman af því að hlaupa og sumir leggja mikið á sig til að ná settum markmiðum. Einn þeirra er Hilmar ...

Meira
26. September 2006

Til hamingju Björgvin!

Tónleikar Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem haldnir voru um liðna helgi, heppnuðust frábærlega. Sérstakir boðstónleikar ...

Meira
15. September 2006

Þúsundir vildu á stórtónleika Björgvins!

Gríðarlegur áhugi var meðal Hafnfirðinga á miðum á stórtónleika Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem haldnir verða í boði ...

Meira
12. September 2006

Þrír birgjar verðlaunaðir

Hinn árlegi birgjadagur Alcan var haldinn í vikunni, en þetta var í þriðja sinn sem fyrirtækið býður helstu innlendu birgjunum til fundar til að ræða ...

Meira
04. September 2006

5000 gestir í heimsókn

Um 5000 manns heimsóttu álverið um liðna helgi, en þá voru dyrnar opnaðar almenningi í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins. Veðrið lék við gesti ...

Meira
30. August 2006

Alcan býður Hafnfirðingum á stórtónleika Björgvins

Í tilefni af 40 ára afmæli Alcan í Straumsvík býður fyrirtækið íbúum Hafnarfjarðar á stórtónleika Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar ...

Meira
29. August 2006

Hefur þú komið í álver? Þjóðinni boðið í heimsókn á sunnudaginn

Í tilefni af 40 ára afmæli Alcan í Straumsvík verða dyrnar að álverinu opnaðar almenningi sunnudaginn 3. september. Boðið verður upp á skoðunarferðir ...

Meira
24. August 2006

Alcan bakhjarl stórtónleika Björgvins og Sinfó

Laugardaginn 23. september kl. 20:00 verður efnt til sannkallaðra stórtónleika í Laugardalshöll þar sem Björgvin Halldórsson flytur úrval laga úr ...

Meira
15. August 2006

111 starfsmenn hlaupa til góðs

111 starfsmenn Alcan í Straumsvík hafa skráð sig til leiks í Reykjavíkurmaraþoni sem hlaupið verður þann 19. ágúst. Auk þess að gera sjálfum sér gott ...

Meira
11. August 2006

Gangsetning gengur vonum framar

Gangsetning kera í kerskála 3 hefur á undanförnum vikum gengið vonum framar og nú hefur um helmingur allra kera í skálanum verið gangsettur. ...

Meira
08. August 2006

Tækniteiknari á tæknisviði

Alcan á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf tækniteiknara á tæknisviði. Um er að ræða fjölbreytt og ...

Meira
03. August 2006

Vaktstjóri í rafgreiningu

Alcan á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf vaktverkstjóra í rafgreiningu. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu af stjórnun og vera ...

Meira
18. July 2006

Laus störf vegna endurgangsetningar kera í skála 3.

Vegna endurgangsetningar kera í skála 3 vantar okkur starfsmenn á 3 skiptar vaktir í rafgreiningu. Við endurgangsetningu kera þarf góðan tíma fyrir ...

Meira
29. June 2006

Straumsleysi heyrir sögunni til!

Listaverk eftir Steinunni Þórarinsdóttur, myndhöggvara, var afhjúpað við höfuðstöðvar Alcan í Straumsvík þann 28. júní í tilefni af 40 ára afmæli ...

Meira
29. June 2006

Rúmum 8 milljónum króna úthlutað úr Samfélagssjóði

35 styrkir úr Samfélagssjóði Alcan voru afhentir í afmælisveislunni sem haldin var á miðvikudaginn. Heildarupphæð styrkjanna í þessari úthlutun var ...

Meira
21. June 2006

Tjón vegna kerskála 3 væntanlega bætt að mestu - Framleiðslan um 90% á árinu

Vinna við mat á tjóni og undirbúning viðgerða í kerskála 3 er kominn í fullan gang og ljóst er að hugur er í fólki svo framleiðslan í skálanum geti ...

Meira
20. June 2006

Engin slys á fólki þrátt fyrir erfiðar aðstæður - Kerskáli 3 kominn úr rekstri

Öll ker í kerskála 3 eru nú komin úr rekstri, eftir að slökkt var á síðustu kerunum í nótt. Í gærkvöldi voru 120 af 160 kerum tekin úr rekstri og ...

Meira
14. June 2006

Þrír forstjórar álversins!

Á aðalfundi stjórnar Alcan á Íslandi hf. (ISAL) urðu nokkrar breytingar á stjórn félagsins. Meðal annars hætti Dr. Christian Roth, fyrrverandi ...

Meira
07. June 2006

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í stærðfræði

Þessa dagana eru skólaslit í grunnskólum landsins með tilheyrandi útskriftum nemenda í 10. bekk. Í grunnskólunum í Hafnarfirði verða nú í fyrsta ...

Meira
07. June 2006

Styrkir vegna barna- og unglingastarfs íþróttafélaganna afhentir

Á þriðjudag fór fram í höfuðstöðvum Alcan á Íslandi í Straumsvík athöfn þar sem fulltrúar Alcan og Hafnarfjarðarbæjar færðu fulltrúum íþróttafélaganna ...

Meira
18. May 2006

Hjóla- og göngufólk Alcan í fyrsta sæti

Átakinu ,,Hjólað í vinnuna'' er nú lokið og ljóst orðið að starfsfólk Alcan fór með sigur af hólmi í sínum flokki. Það hjólaði og gekk samtals 19.115 ...

Meira
11. May 2006

Mikilvægt skref í stækkunarferlinu stigið - Samningur við OR undirritaður

Fulltrúar Alcan og Orkuveitu Reykjavíkur skrifuðu í morgun undir samning sem tryggir Alcan um 200 MW af raforku vegna fyrirhugaðrar stækkunar ...

Meira
10. May 2006

Milljón króna styrkur til sundfélaganna í bænum í tilefni dagsins!

Mikið fjölmenni var viðstatt þegar fyrsta skóflustungan var tekin að nýrri sundmiðstöð í Vallarhverfinu í Hafnarfirði þann 9. maí í blíðskaparveðri. Í ...

Meira
11. April 2006

Ráðningu sumarfólks að ljúka

Vel hefur gengið að ráða fólk til sumarstarfa og er sú vinna nú á lokastigi. Að vanda voru umsækjendur margir og höfðu á sjöunda hundrað umsókna ...

Meira
31. March 2006

Framleiðslugeta kerskála aukin um 4.400 tonn

Umfangsmiklu verkefni, sem ætlað er að auka framleiðslugetu kerskála 3 um 4.400 tonn á ár, er nú að mestu lokið. Verkið tókst afar vel og reyndist ...

Meira
15. March 2006

Fyrirtækjamót í frjálsum - Er þitt fyrirtæki búið að skrá sig?

Fyrirtækjamót í frjálsum íþróttum verður haldið þann 1. apríl nk. og nú fá starfsmenn ýmissa fyrirtækja tækifæri til "að hlaupa 1. apríl" í fullri ...

Meira
22. February 2006

Stærðfræðisnillingarnir - skemmtilegur leikur fyrir krakka

Alcan á Íslandi hf. hefur hleypt af stokkunum verkefni sem ætlað er að auka stærðfræðiáhuga tæplega 11 þúsund barna sem fædd eru á árunum 1997, 1998 ...

Meira
19. February 2006

Sumarstörf - Sækið um fyrir 3. mars

Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við ætlum að ráða 120 ábyrga einstaklinga af báðum kynjum til ...

Meira
30. January 2006

Samkomulag við Landsvirkjun undirritað

Alcan og Landsvirkjun hafa undirritað samkomulag um orkuviðræður vegna hugsanlegrar stækkunar álversins í Straumsvík. Með samkomulaginu hefur ...

Meira