Fréttir eftir árum

20. December 2007

Dagatal Alcan á Íslandi hf.,

Alcan á Íslandi hf. gefur nú út dagatal annað árið í röð. Það er okkur sönn ánægja að styrkja lista- og menningarlíf í Hafnarfirði og að þessu sinni ...

Meira
14. November 2007

Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2007

Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó, mánudaginn 12 ...

Meira
01. October 2007

Alcan í fararbroddi á heimsvísu í umhverfisstefnumörkun

Alcan samsteypan hefur á ný hlotið mikla viðurkenningu fyrir umhverfisstefnu sína og árangur í umhverfismálum á heimsvísu. Fyrirtækið er í hópi...

Meira
26. September 2007

Ál er frábær leið til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

Samkvæmt nýrri rannsókn, sem alþjóðleg samtök álframleiðenda kynntu nýlega, stuðlar notkun áls í framleiðslu fólksbifreiða bæði að minni losun ...

Meira
11. September 2007

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi veitir styrki haustið 2007

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi fór fram í gær, í skrifstofubyggingu fyrirtækisins, Faðmi. Að þessu sinni var 21 aðili sem hlaut styrk úr ...

Meira
02. April 2007

Niðurstaða fengin

Mjótt var á munum milli fylkinganna tveggja sem tókust á um framtíð álversins í Straumsvík í íbúakosningu þann 31. mars. Alls greiddu 12.747 atkvæði í ...

Meira
27. March 2007

Raflínur í jörð við Vallarhverfið

Línumannvirki við Vallarhverfið í Hafnarfirði verða fjarlægð ásamt stórum hluta spennustöðvarinnar við Hamranes samkvæmt nýju samkomulagi milli ...

Meira
19. March 2007

Hagfræðistofnun Háskóla Íslands staðfestir um 800 milljóna króna tekjur Hafnarfjarðar af starfsemi stækkaðs álvers í Straumsvík.

Forsvarsmenn Alcan á Íslandi taka undir með Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um góða möguleika Hafnfirðinga á að laða áfram til sín atvinnustarfsemi ...

Meira
16. March 2007

ISAL-tíðindum dreift í Hafnarfirði

Nýtt tölublað ISAL-tíðinda er komið út og er komið í dreifingu. Að venju er blaðinu dreift til allra starfsmanna en að að auki er blaðinu að þessu ...

Meira
12. March 2007

Málmur styður stækkun

Stjórn MÁLMS - samtaka fyrirtækja í málm- og skipiðnaði, vekur athygli á mikilvægi stækkunar álversins í Straumsvík fyrir vöxt og viðgang íslensks ...

Meira
11. March 2007

Kvikmynd um álverið og fyrirhugaða stækkun

Búið er að setja saman stutta kvikmynd um álverið í Straumsvík og fyrirhugaða stækkun þess og er hægt að skoða hana hér á síðunni. Tilgangur ...

Meira
09. March 2007

Fjör á Framadögum

Frábær stemning myndaðist við kynningarbás álversins á Framadögum, sem haldnir voru í Súlnasal Hótels Sögu á föstudaginn. Gestir gátu m.a. tekið þátt ...

Meira
06. March 2007

Miðstjórn RSÍ styður stækkun álversins

Fundur miðstjórnar Rafiðnaðarsambands Íslands þann 2. mars 2007 mælir með fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík, enda verði þar settar upp bestu ...

Meira
01. March 2007

Upplýsingamiðstöð opnuð í Firðinum!

Laugardaginn 3. mars næstkomandi verður opnuð upplýsingamiðstöð álversins í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Upplýsingamiðstöðin verður ...

Meira
01. March 2007

Félag vélstjóra og málmtæknimanna vilja stækka í Straumsvík

Félag vélstjóra og málmtæknimanna leggur áherslu á að álver Alcan í Straumsvík verði stækkað, enda verði stækkunin unnin í sátt við umhverfissjónarmið ...

Meira
26. February 2007

Hlíf styður stækkun álversins

Verkalýðsfélagið Hlíf mælir með stækkun álversins í Straumsvík og skorar á Hafnfirðinga að greiða stækkun álversins í Straumsvík atkvæði sitt í ...

Meira
26. February 2007

Íslenskur Alcan fáni á hæsta tind Afríku!

Þann 8. febrúar sl. lagði Björn Sverrisson, starfsmaður álversins, af stað með 11 félögum sínum í ferðlag til Kenía en þaðan var ekið til Tanzaníu með ...

Meira
26. February 2007

Samtökin Hagur Hafnarfjarðar styðja stækkun!

Samtökin Hagur Hafnarfjarðar hvetja Hafnfirðinga til að samþykkja stækkun álversins í Straumsvík í íbúakosningum sem fram fara 31. mars næstkomandi ...

Meira
04. February 2007

Sumarstörf - Sækið um fyrir 18. febrúar

Viltu starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra skemmtilegum hópi starfsmanna í sumar? Við ætlum að ráða 120 ábyrga einstaklinga af báðum kynjum til ...

Meira
29. January 2007

Alcan meðal 100 sjálfbærustu fyrirtækja í heimi!

Listi yfir 100 sjálfbærustu fyrirtæki heims var kynntur á heimsviðskiptaráðstefnunni í Davos í Sviss í vikunni. Meðal fyrirtækja á listanum eru Alcan ...

Meira
26. January 2007

Þynningarsvæði álversins minnkað um 70%

Þynningarsvæði álversins í Straumsvík verður minnkað um 70% samhliða stækkun álversins, samkvæmt tillögu samráðshóps um deiliskipulag ...

Meira
25. January 2007

73% Hafnfirðinga telja starfsemi álversins hafa mikla þýðingu fyrir bæinn

Tæp 51,5% Hafnfirðinga eru andvíg stækkun álversins í Straumsvík en rúm 39% hlynnt samkvæmt viðhorfskönnun sem Capacent Gallup gerði í desmber fyrir ...

Meira