Fréttir eftir árum

29. December 2008

Rannveig Rist maður ársins í íslensku atvinnulífi

Tímaritið Frjáls verslun hefur útnefnt Rannveigu Rist mann ársins í íslensku atvinnulífi árið 2008.

Meira
24. December 2008

Stuðningur við frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2009

"Við viljum með þessum stuðningi leggja enn meira af mörkum til að efla þá gróskumiklu nýsköpun sem er svo mikilvæg fyrir áframhaldandi uppbyggingu ...

Meira
18. November 2008

NVDA Verðlaunin veitt

Verkefni frá ISAL var eitt þeirra verkefna sem hlaut hin virtu NVDA verðlaun í ár. Verðlaunin voru afhent í San Francisco...

Meira
18. November 2008

Velferðarsjóður starfsmanna ISAL stofnaður

Nokkrir framtakssamir starfsmenn ISAL hafa í dag stofnað velferðarsjóð sem ber heitið Velferðarsjóður...

Meira
31. October 2008

Ólafur Teitur Guðnason ráðinn framkvæmdastjóri Samskiptasviðs

Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra Samskiptasviðs. Hann er fæddur 2. október...

Meira
30. September 2008

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi veitir styrki haustið 2008

Úthlutun úr Samfélagssjóði Alcan á Íslandi fór fram í dag, í skrifstofubyggingu fyrirtækisins, Faðmi. Að þessu sinni hlutu...

Meira
10. July 2008

Sumarferð fyrrum starfsmanna ISAL

Hin árlega sumarferð fyrrum starfsmanna ISAL var farin síðastliðinn mánudag í tuttugasta skipti. Að venju var hún vel sótt en um 130 manns nutu ...

Meira
19. June 2008

Alcan á Íslandi hf og Hafnarfjarðarbær styrkja barna- og unglingastarf íþróttafélaganna í Hafnarfirði

Föstudaginn 13. júní fór fram athöfn í skrifstofubyggingu Alcan á Íslandi hf, þar sem fulltrúar Alcan og Hafnarfjarðarbæjar færðu...

Meira
28. May 2008

Útskrift Stóriðjuskólans í dag - 10 ár frá stofnun í ár

Útskrift nemenda úr grunnnámi Stóriðjuskóla Alcan á Íslandi hf. (ISAL) fór fram í álverinu í Straumsvík í dag, miðvikudaginn 28. maí. Rannveig Rist ...

Meira
23. May 2008

Endurvinnsla áldósa nálægt 60 %

Heildarendurvinnsla áldósa í Vestur-Evrópu jókst umtalsvert árið 2006 og stendur nú í 57.7% Aukningin telur nærri 6% samanborið við 52% ...

Meira
09. May 2008

Alcan á Íslandi stofnaðili Eþikos, miðstöðvar Íslands um samfélagsábyrgð fyrirtækja

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja var í brennidepli á fundi sem samráðsnefnd atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útflutningsaðstoð stóð ...

Meira
07. May 2008

Hjólað í vinnuna formlega sett

Heilsuátakið Hjólað í vinnuna var formlega sett í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í morgun. Boðið var upp á morgunverð áður en haldið var ...

Meira
07. May 2008

Grænt bókhald Alcan á Íslandi hf fyrir árið 2007

Grænt bókhald Alcan á Íslandi hf, fyrir árið 2007 er komið út og er aðgengilegt bæði á innra- og ytranetinu. Markmiðið með grænu bókhaldi er að...

Meira
28. April 2008

Eru álver kannski menn ?

Eru álver kannski menn ? Svona var fyrirsögn mikillar greinar í Morgunblaðinu á sunnudaginn. Í greininni er starfsemi okkar tekin til umfjöllunar og ...

Meira
28. April 2008

Samstarfssamningur undirritaður

Samstarfssamningur vegna átaksins Hjólað í vinnuna 2008 var á föstudaginn undirritaður af Ólafi Rafnssyni, forseta ÍSÍ og Rannveigu Rist, forstjóra ...

Meira
18. April 2008

Alcan á Íslandi hf. tekur upp merki Rio Tinto Alcan

Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, mun framvegis starfa undir merkjum Rio Tinto Alcan. Íslenska fyrirtækið heitir...

Meira
15. April 2008

Nesskip og Wilson Euro Carriers taka við sjóflutningum fyrir Alcan á Íslandi

Alcan á Íslandi hf., sem rekur álverið í Straumsvík, hefur undirritað samning við Nesskip hf. og móðurfélag þess, Wilson Euro Carriers, um ...

Meira
05. April 2008

Alcan á Íslandi óskar eftir að ráða vélvirkja til starfa

Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta ...

Meira
04. April 2008

Evrópusamtök álframleiðenda EAA fjalla um góðan árangur ISAL í öryggismálum

Evrópusamtök álframleiðenda EAA(European Aluminium Association) sendu nýlega frá sér samantekt yfir slysatíðni í áliðnaðinum fyrir árið 2007...

Meira
28. March 2008

Virðum hámarkshraðann

Sett hefur verið upp skilti á ökuleið við kerskála 1 sem nemur hraða ökutækja og aðvarar ökumenn ef þeir aka hraðar en 30km/klst, sem er hámarkshraði ...

Meira
27. March 2008

Árangur Alcan á Íslandi í heilsu-, öryggis- og umhverfismálum ræddur á fundi Stjórnvísi

Þann 14. mars s.l. hélt Stjórnvísi fund í höfuðstöðvum Morgunblaðsins um áskorun og ávinng í ISO 14001 vottuðum fyrirtækjum. Fyrirlesarar á fundinum ...

Meira
03. March 2008

Sumarstörf hjá Alcan

Alcan á Íslandi leitar að duglegu og traustu fólki í sumarstörf hjá fyrirtækinu sumarið 2008. Ef þú vilt starfa á fjölbreyttum vinnustað og tilheyra ...

Meira
11. February 2008

Framúrskarandi árangur ISAL ræddur á ráðstefnu Samtaka atvinnulífsins.

Pétur Reimarsson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins, flutti framsögu á fundi samtakanna á föstudag um loftslagsmál. Pétur fjallaði um áhrif ...

Meira
28. January 2008

Sumarverkefni ISAL 2008

Undanfarin 10 ár hefur Alcan á Íslandi ráðið til sín sumarstarfsfólk í háskólanámi í ýmis sérverkefni innan fyrirtækisins. Undantekningarlaust hafa ...

Meira