Fréttir eftir árum

15. November 2011

2 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 9. júní til og með 30. september ...

Meira
07. November 2011

Afsogslagnir þurrhreinsistöðvar 1 færðar

Klukkan 9:00 á morgun, þriðjudaginn 8. nóvember, verður ein af þremur þurrhreinsistöðvum álversins í Straumsvík stöðvuð í um eina klukkustund ...

Meira
27. September 2011

Samfélagssjóður Rio Tinto Alcan - umsóknarfrestur

Næsta úthlutun úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi fer fram í október. Skilafrestur umsókna er til og með 30. september. Að lokinni úrvinnslu ...

Meira
22. August 2011

Metþátttaka í maraþoni - 1,3 milljónir til góðgerðarmála

Starfsmenn Rio Tinto Alcan afhentu í dag 1,3 milljónir króna í styrki til góðgerðamála. Styrkirnir voru veittir í tengslum við þátttöku starfsmanna ...

Meira
11. August 2011

Skoðanakönnun og sameiginleg yfirlýsing

Í daga hafa Rio Tinto Alcan og viðræðunefnd oddvita allra flokka í bæjarstjórn Hafnarfjarðar birt skoðanakönnun sem gerð var í sumar á viðhorfum ...

Meira
01. July 2011

Katrín Pétursdóttir og Arnaud Soirat í stjórn Alcan á Íslandi hf.

Í gær fór aðalfundur Alcan á Íslandi hf. fram. Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis hf. og Arnaud Soirat, rekstrarstjóri Evrópudeildar Rio Tinto ...

Meira
30. June 2011

7,5 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 25. janúar til og með 6. júní 2011 ...

Meira
08. June 2011

Barna- og unglingastarf íþróttafélaga í Hafnarfirði styrkt um 9 milljónir króna

Ellefu aðildarfélög Íþróttabandalags Hafnarfjarðar hlutu í gær samtals 9 milljóna króna styrki til eflingar barna- og unglingastarfs félaganna. Að ...

Meira
25. May 2011

Úrvinnsla styrkumsókna hafin

Úrvinnsla umsókna sem bárust Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi er hafin. Mikill fjöldi umsókna barst og mun úthlutunarnefnd skila niðurstöðum ...

Meira
17. May 2011

Tvö hundraðasti nemandinn útskrifast úr Stóriðjuskólanum - námið nú metið sem hálft stúdentspróf

Ellefu nemendur útskrifuðust í gær úr grunnnámi Stóriðjuskóla álversins í Straumsvík. Hafa þá alls 206 nemendur lokið grunnnáminu. Fram kom við ...

Meira
17. May 2011

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir 2010

Sjálfbærniskýrsla ISAL fyrir árið 2010 er komin út. Í henni er yfirlit yfir árangur ársins og áherslur í helstu málaflokkum, svo sem umhverfismálum ...

Meira
29. March 2011

Gísli Örn Garðarsson hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Gísli Örn Garðarsson leikari hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2010. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, afhenti Gísla ...

Meira
25. February 2011

Rio Tinto Alcan tilnefnt til Þekkingarverðlauna

Rio Tinto Alcan á Íslandi hlaut í gær viðurkenningu sem eitt þriggja fyrirtækja sem tilnefnd voru til Þekkingarverðlauna Félags viðskipta- og ...

Meira
17. February 2011

Álverin eiga umtalsverð viðskipti við yfir 500 íslensk fyrirtæki

Helstu tækifæri tengd áliðnaði liggja annars vegar í aukinni framleiðslu og hins vegar í "kreditlista" álfyrirtækjanna, sagði Rannveig Rist á ...

Meira
15. February 2011

4,7 milljónum úthlutað úr Samfélagssjóði

Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Alcan vegna þeirra styrkumsókna sem bárust sjóðnum frá 24. september 2010 til og með 24. janúar 2011 ...

Meira
10. February 2011

Efst á lista framúrskarandi fyrirtækja

Alcan á Íslandi hf. var í dag veitt viðurkenning fyrir að vera efst á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki 2011. Árni Páll Árnason ...

Meira
04. February 2011

ISAL hlýtur forvarnarverðlaun VÍS

Ráðstefnan Forvarnir í fyrirrúmi var haldin í annað sinn gær, en þar veitti VÍS viðurkenningar fyrir góðan árangur í forvörnum og öryggismálum og ...

Meira
07. January 2011

Yfirlýsing vegna auglýsinga í morgun

"Það er jákvætt að athygli sé beint að framlagi Alcan á Íslandi í kjölfar efnahagshrunsins, því líklega hafa fá fyrirtæki lagt eins mikið af mörkum ...

Meira
03. January 2011

Hávaði frá löndunarkrana

Óvenjulega mikill hávaði barst frá súrálslöndunarkrana álversins þegar verið var að landa súráli á milli jóla og nýárs. Bárust um þetta tvær ...

Meira