Fréttir eftir árum

25. September 2019

Saga álversins í Straumsvík til ársins 2000

Út er komin Saga álversins í Straumsvík til ársins 2000. Bókin var rituð á árunum 2004-2007 en kemur nú út í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því ...

Meira
21. August 2019

Opið hús 31. ágúst í Straumsvík

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að byrjað var að framleiða ál á Íslandi efnum við til opinnar fjölskylduhátíðar í álverinu í Straumsvík ...

Meira
05. June 2019

Íþróttaskyrkir afhentir í Straumsvík

Úthlutun íþróttastyrkja fyrir yngri en 18 ára iðkendur aðildarfélaga ÍBH fór fram í gær í höfuðstöðvum Rio Tinto á Íslandi í Straumsvík þar sem ...

Meira
29. May 2019

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2018

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2018 er komið út. Skýrslan hefur veigamikla þýðingu í okkar huga en með henni mætum við væntingum hagsmunaaðila ...

Meira
24. May 2019

Rio Tinto hlýtur Gullmerki PwC

Rio Tinto á Íslandi hefur hlotið Gullmerki í Jafnlaunaútekt PwC 2018.

Meira
18. February 2019

Opið fyrir umsóknir um sumarstörf

Búið er að opna fyrir umsóknir um sumarstörf í Straumsvík en árlega eru ráðnir yfir 100 starfsmenn í fjölbreytt störf. Umsóknarfrestur er til og með ...

Meira
08. January 2019

Styrkur til ritunar meistaraprófsritgerðar

Rio Tinto, Íþróttabandalag Hafnafjarðar og Hafnafjarðabær auglýsa styrk til ritunar meistaraprófsritgerðar um áhrif hvata á gæði íþróttastarfs.

Meira
02. January 2019

Daníel Bjarnason hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2018

Daníel Bjarnason, tónlistamaður og hljómsveitarstjóri, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2018 sem afhent voru á Kjarvalsstöðum í dag. Forseti ...

Meira