Fréttir eftir árum

26. October 2021

Rio Tinto og Carbfix í samstarf

Rio Tinto og Carbfix hafa tekið saman höndum um að fanga kolefni frá álveri ISAL við Straumsvík og binda það varanlega sem steindir í bergi í grennd ...

Meira
31. May 2021

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2020

Samfélagsskýrsla og Grænt bókhald ISAL 2020 er komið út. Skýrslan gefur ítarlegt yfirlit yfir starfsemina og þau áhrif fyrirtækið hefur. Við leggjum ...

Meira
03. May 2021

ISAL hlýtur ASI vottun fyrir sjálfbæra framleiðslu

ISAL hefur hefur hlotið ASI vottun og stenst þar með hæstu alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til sjálfbærrar framleiðslu áls. ASI eru alþjóðleg samtök ...

Meira
15. February 2021

Breyttur samningur styrkir samkeppnishæfni í Straumsvík

Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir ...

Meira
02. January 2021

Ari Eldjárn hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2020

Ari Eldjárn, uppistandari og handritshöfundur, hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2020 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forseti ...

Meira