Dagskrá Opins húss
Svæðið opnað kl. 11 og verður opið allan daginn:
- Leiðsögn um svæðið með rútum
- Véla og tækjasýning
- Myndlistarsýningin “Hin blíðu hraun í Straumsvík”
- Ökuleiknissýning
- Hoppukastalar
- Kassabílarallý og hlaup
- Lúðrasveit Hafnarfjarðar spilar
Kl 12.00, 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00
- Möguleikhúsið sýnir leikverkið: Áslákur í álveri
Kl 13.00 og 15.00
- Kynningar á umhverfismálum og mögulegri stækkun álversins
Kl 12.30 og 14.30
- Gunni og Felix
- Óperukór Hafnarfjarðar
- Friðrik Ómar og Guðrún Gunnars
Við vekjum sérstaka athygli á boðið verður upp á rútuferðir til Straumsvíkur frá bílaplani Fjarðarkaupa við Bæjarhraun í Hafnarfirði á hálftíma fresti frá kl. 11. Dagskránni í Straumsvík lýkur kl. 17.
Vissir þú að ...
- Flestir nota ál oft á dag, oft án þess að taka eftir því. Það er m.a. notað í farsíma, tölvur, spegla, sprittkerti, reiðhjól, potta og pönnur.
- Í Evrópu eru árlega seldar yfir 40 milljarðar eininga af drykkjum í áldósum.
- Á Íslandi er yfir 90% af notuðum áldósum skilað til Endurvinnslunnar. Dósirnar eru svo sendar til Englands þar sem álið er endurunnið.
- Hægt er að endurvinna álið aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.