Heilbrigđismál

ISAL er eitt fárra fyrirtćkja á Íslandi sem hefur starfsmann í fullu starfi viđ ađ sinna heilsu- og heilbrigđismálum starfsmanna, auk ţess sem trúnađarlćknir fyrirtćkisins hefur ađstöđu á svćđinu ţangađ sem starfsmenn geta leitađ. Ţessi áhersla endurspeglar stefnu fyrirtćkisins í umhverfis-, heilbrigđis og öryggismálum en ţá málaflokka teljum viđ náskylda og mikiđ samstarf er milli ađila sem sinna ţeim.

Í heilbrigđismálum er áhersla lögđ á vinnuverndarmál af ýmsum toga og međ markvissum hćtti er starfsfólk hvatt til ađ hugsa um heilsuna. Umfangsmikiđ heilsuátak varđ t.d. kveikjan ađ breyttum lífsstíl hjá mörgum starfsmönnum og viđurkenningar frá opinberum ađilum sýna ađ árangurinn vekur athygli í samfélaginu. Međal annars má nefna viđurkenningu frá Vinnueftirliti ríkisins fyrir góđan árangur í vinnuverndarmálum og Fjöreggiđ sem Matvćla- og nćringarfrćđafélag Íslands afhendir fyrir góđan árangur á ţessu sviđi.

Margir starfsmenn okkar eru mjög áhugasamir um ţennan málaflokk, en sá áhugi kristallast til dćmis í mikilli ţátttöku í átakinu Reykjavíkurmaraţoninu og Hjólađ í vinnuna, sem Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir árlega.  

Vissir ţú ađ ..

  • Margir starfsmenn ISAL ýmist ganga eđa hjóla í vinnuna, sumir allt áriđ um kring.
  • Streita er talin eitt stćrsta heilbrigđisvandamáliđ í Evrópu.
  • Stođkerfisvandi er algengasta orsök vinnutengdra heilsufarsvandamála í heiminum.
  • Vegna stođkerfisvandamála tapast allt ađ 2% af vergri ţjóđarframleiđslu Evrópusambandsríkjanna.