Eigendur og stjórn
Rio Tinto á Íslandi ehf. er að fullu í eigu Rio Tinto sem er alþjóðlegt námafélag með höfuðstöðvar í London. Félagið var stofnað árið 1873 utan um koparvinnslu á Spáni. Álsvið félagsins, Rio Tinto Aluminium (RTA), er einn stærsti álframleiðandi heims og hefur höfuðstöðvar í Montreal í Kanada. Frekari upplýsingar um Rio Tinto eru á heimasíðu félagsins, www.riotinto.com.
Stjórn Rio Tinto á Íslandi ehf. er skipuð fimm einstaklingum:
- Christian Charbonneau, stjórnarformaður
- Patrice Bergeron
- Rannveig Rist
- Sigurður Þór Ásgeirsson
- Katrín Pétursdóttir
Hér má sjá stjórnarháttayfirlýsingu fyrirtækisins. Hún er eingöngu gefin út á ensku.